Fréttir

12.05.2020
Sigurliðið

Vel heppnað golfmót 2020

Fimmtudaginn 11. júni 2020 hófu 24 hetjur með MBA gráðu frá HÍ leik á Golfvellinum Brautarholti á Kjalarnesi. Boðið var uppá klassískt íslenskt veður, talsverðan vind […]
14.04.2020
Stjórn MBA félagsins

Ný stjórn MBA félagsins kosin 20.febrúar 2020

Stjórn MBA félagsins sem var kosin á aðalfundi þann 20.febrúar 2020. Formaður stjórnar: Þórunn Inga Ingjaldsdóttir Gjaldkeri: Rebekka Frímannsdóttir Ritari: Jón Trausti Sæmundsson Meðstjórnendur: Vilhjálmur Bergs […]
20.11.2019

Jólagleði MBA 2019

Stjórn MBA félagsins í samstarfi við MBA Hí býður þér á Jólafagnað félagsins sem fram fer á Reykjavík Restaurant, Vesturgötu 2 fimmtudaginn 5. desember nk. kl. […]
20.11.2019

Heimsókn í Seðlabanka Íslands

Þann 10. október fór MBA félagið í skemmtilega og fróðleg heimsókn í Seðlabanka Íslands, þar sem Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri tók á móti okkur og fræddi okkur […]
29.08.2019

Hvatningaverðlaun MBA Alumni Félags fyrir lokaverkefni 2019

MBA félagið veitti verðlaun við brautskráningu MBA-nemenda sem fór fram 23. júní 2019 við hátíðlega athöfn til þess nemanda sem þótti skrifa besta lokaverkefnið.  Sesselja Ingibjörg Barðdal […]
25.04.2019

Aðalfundur MBA – HÍ félagsins

06.04.2019

Ráðstefna um góða stjórnarhætti

Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti við Háskóla Íslands býður HÍ MBA alumni velkomna á ráðstefnuna Góðir stjórnarhættir – Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum sem haldin verður 11. apríl nk. kl. […]
28.03.2019

Heimsókn í Kínverska sendiráðið

24.03.2019

Hvatningaverðlaun MBA Alumni Félags Háskóla Íslands

MBA félagið veitti verðlaun við brautskráningu MBA-nemenda sem fór fram 23. júní 2018 við hátíðlega athöfn til þess nemanda sem þótti skrifa besta lokaverkefnið. Halldór Eyjólfsson hlaut þau verðlaun […]
27.11.2018

Valnámskeið fyrir brautskráða MBA

Eins og undanfarin ár býðst brautskráðum MBA félögum að sækja valnámskeið sem haldin eru í janúar-febrúar ár hvert. Að þessu sinni eru tvö námskeið í boði; […]