Fréttir

11.11.2018

Jólagleði MBA 2018

Jólagleði MBA Fimmtudaginn 29. nóvember nk. kl. 17:30 – 20:00verður jólafagnaður MBA félagsins haldinn í samstarfi við MBA HÍ í Brúna salnum á Reykjavík Restaurant (gamla […]
19.05.2018

Ný stjórn MBA félagsins

Á aðalfundi MBA félagsins fimmtudaginn 17. maí var kosin ný stjórn félagsins. Fráfarandi formaður, Halldór Halldórsson og varamaðurinn Guðrún Eggertsdóttir, gáfu ekki kost á sér til […]
18.05.2018

Aðalfundur félagsins vel sóttur

Það er óhætt að segja að aðalfundur félagsins sem haldinn var fimmtudaginn 17. maí í húsakynnum Olís, hafi verið vel sóttur.  Gestir voru vel á þriðja […]
26.04.2018
Ársfundur MBA félagsins 2017

Aðalfundur MBA – HÍ félagsins

Aðalfundur MBA – HÍ félagsins verður haldinn fimmtudaginn 17. maí 2018 kl. 17:00 hjá Olís í turninum Höfðatorgi, (Katrínartúni 2), 105 Reykjavík. DAGSKRÁ Venjuleg aðalfundarstörf; 1. […]
12.12.2017

Jólagleði 2017 – Myndir

Jólagleði MBA félagsins var haldinn í samstarfi við MBA HÍ    fimmtudaginn 7. desember sl.  á 1919 Radison Blu í Reykjavík.  Gleðin var vel sótt úr […]
22.11.2017

Jólagleði MBA

Fimmtudaginn 7. desember nk. kl. 17:00 – 20:00, verður jólafagnaður MBA félagsins haldinn í samstarfi við MBA HÍ á 1919 Radison Blu í Reykjavík. Kristín B. […]
15.10.2017

Kauphöllin sótt heim

Haustfundur ársins var haldinn í Kauphöllinni en þar var vel tekið á móti félagsmönnum, með góðum veitingum og fróðlegu erindi. Kristín Jóhannsdóttir samskiptastjóri og Páll Harðarsson, […]
03.10.2017
Ársfundur MBA félagsins 2017

Ársfundur MBA félagsins – Myndir

Ársfundur MBA félagsins var haldinn í Landsvirkjun sl. fimmtudag. Ragna Árnadóttir tók vel á móti fundargestum og veitti þeim innsýn í verkefni Landsvirkjunar og síðan tóku […]
02.10.2017
Golfmót - Texas Scramble 2017

Golfmót 2017 – Daníel, Emil, Sigríður og Guðmundur í 1. sæti

Golfmót MBA félagsins fór fram á Bakkakotsvelli í Mosfellsdal síðastliðið fimmtudagskvöld. Þátttaka var góð og frábær stemming. Spilað var 4 manna Texas Scramble. Sú nýjung var […]
20.08.2017

Golfmót MBA félagsins

Kæru MBA félagar Golfmót félagsins verður haldið fimmtudaginn 31. ágúst á Bakkakotsvelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Mæting: Milli kl. 16:35 og 17:00 og ræst verður út á […]