Heimsókn í Seðlabanka Íslands

Heimsókn í Seðlabanka Íslands

Þann 10. október fór MBA félagið í skemmtilega og fróðleg heimsókn í Seðlabanka Íslands, þar sem Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri tók á móti okkur og fræddi okkur um efnahagsstöðugleika, gjaldeyrisforða, stýrivexti og margt fleira áhugavert.