Gleðilegt ár kæru MBA félagar!
Við ætlum að skella í loftið fjarfundaröð MBA félagsins, annan hvern miðvikudag á TEAMS þar sem við munum kynnast betur og fá innsýn í hin ýmsu fyrirtæki, áskoranir og tækifæri sem við stöndum frammi fyrir.
Afar viðeigandi var að byrja þessa fjarfundarröð þann 20. janúar með Baldri Þórhallssyni prófessor í stjórnmálafræði og fara yfir „Trump gegn Biden: Bylting eða björgun ?“
Hittumst í hádeginu á TEAMS og spáum aðeins í spilin saman!