Hittumst í hádeginu miðvikudaginn 3.febrúar

Hittumst í hádeginu miðvikudaginn 3.febrúar

MBA félagið
Við ætlum að skella í loftið öðrum fundinum í fjarfundaröð MBA félagsins, við verðum annan hvern miðvikudag á TEAMS þar sem við munum kynnast betur og fá innsýn í hin ýmsu fyrirtæki, áskoranir og tækifæri sem við stöndum frammi fyrir.
Miðvikudaginn 3 febrúar ætlum við að kynnast Júlíu Rós framkvæmdastjóra Distica hún fer yfir það með okkur hvernig það er að vera stjórnandi á tímum Covid, Distica, innflutning og dreifingu á bóluefninu, helstu tækifæri og verkefnið framundan. Hilmar Hjaltason ráðgjafi og eigandi VinnVinn ætlar að fara yfir tækifæri framundan og hvernig hann velur stjórnendur.

Skemmtilegt og fróðlegt !

Microsoft Teams meeting
Join on your computer or mobile app
Join with a video conferencing device
Video Conference ID: 128 895 051 0
MBA félagið