Jólagleði MBA 2018

Jólagleði MBA 2018

Jólagleði MBA
Fimmtudaginn 29. nóvember nk. kl. 17:30 – 20:00verður jólafagnaður MBA félagsins haldinn í samstarfi við MBA HÍ í
Brúna salnum á Reykjavík Restaurant (gamla Kaffi Reykjavík), Vesturgötu 2.

Sóli Hólm kitlar hláturtaugarnar
Happadrætti
Léttar veitingar
Góður félagsskapur

Njótum aðventunnar og ræktum tengslin.
Skráning á netfangið [email protected] fyrir 26. nóvember nk.
Greiðsla félagsgjalda er skilyrði fyrir þátttöku og kennitala þarf að fylgja skráningu.

Þeir sem vilja geta borðað á Restaurant Reykjavík. Í boði er jólahlaðborð, sjá nánar á vef veitingastaðarins. Skráning í matinn fer fram hjá veitingastaðnum og gott er að tiltaka MBA félagið við skráningu svo hægt sé að setja alla saman á borð, ef áhugi er fyrir því.