Jólagleði MBA 2019

Jólagleði MBA 2019

Stjórn MBA félagsins í samstarfi við MBA Hí býður þér á Jólafagnað félagsins sem fram fer á Reykjavík Restaurant, Vesturgötu 2 fimmtudaginn 5. desember nk. kl. 17:30 – 20:00 Njótum aðventunnar og ræktum tengslin. Skráning á netfangið [email protected] fyrir 26. nóvember nk. Greiðsla félagsgjalda er skilyrði fyrir þátttöku og kennitala þarf að fylgja skráningu.

Þeir sem vilja geta borðað á Restaurant Reykjavík eftir viðburðinn geta bókað borð á vef veitingastaðarins. Gott er að tiltaka MBA félagið við skráningu svo hægt sé að setja alla saman á borð.