Ný stjórn MBA félagsins

Ný stjórn MBA félagsins

Á aðalfundi MBA félagsins fimmtudaginn 17. maí var kosin ný stjórn félagsins.

Fráfarandi formaður, Halldór Halldórsson og varamaðurinn Guðrún Eggertsdóttir, gáfu ekki kost á sér til endurkjörs og eru þeim færðar sérstakar þakkir fyrir þeirra störf í þágu félagsins.

Ný stjórn er sem hér segir:

Lísbet Einarsdóttir, formaður

Þórlaug Jónatansdóttir

Jón Trausti Sæmundsson

Áróra Gústafsdóttir

Varamenn

Þórunn Inga Ingjaldsdóttir

Guðmundur Jónsson