Ráðstefna um góða stjórnarhætti

Ráðstefna um góða stjórnarhætti

Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti við Háskóla Íslands býður HÍ MBA alumni velkomna á ráðstefnuna Góðir stjórnarhættir – Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum sem haldin verður 11. apríl nk. kl. 8:30 – 12:00. Sérstakt afsláttargjald fyrir HÍ MBA alumni er 4.500 kr. (skrá “MBA” fyrir aftan heiti fyrirtækis). Þema ráðstefnunnar að þessu sinni er: Hæfni og hæfni stjórnarmanna. Sérstaklega verður fjallar um hvernig til tekist hefur með Tilnefningarnefndir stjórna.

Dagskrá og skráning: https://godirstjornarhaettir2019.eventbrite.com

Frekari upplýsingar: www.stjornarhaettir.is

 

Hlökkum til að sjá sem flesta!

Kveðja

Stjórnin