SÆKJA UM AÐILD

Hlutverk MBA HÍ Alumni


Félag MBA HÍ Alumni var stofnað 30. september 2004 undir heitinu félag viðskiptafræðinga frá Háskóla Íslands.


Hlutverk félagsins er að stuðla að faglegum, félagslegum og efnahagslegum ávinningi þeirra sem útskrifast hafa með MBA – prófgráðu og að styðja við áframhaldandi þróun og framgöngu námsins við Háskóla Íslands.


Allir með MBA gráðu frá Háskóla Íslands og nemendur sem stunda námið geta sótt um aðild að félaginu með því að
smella hér


Þeir sem eru með viðurkenndar MBA gráður frá erlendum háskólum geta einnig sótt um aðild.



Fréttir

Viðburðir

Starfsemi

Fréttir

03 Feb, 2022
Sigríður Hulda Jónsdottir, SHJ ráðgjöf Rafrænn hádegisfundur 3. febrúar kl. 12:00
30 Sep, 2021
Heimsókn til SRX og Ormsson
10 Jun, 2021
Golfmót MBA félagsins haldið þann 21. júní 2021
08 Apr, 2021
Aðalfundur MBA félagsins þann 8. apríl. Gestur fundarins er Ólafur Jóhann Ólafsson, rithöfundur
31 Mar, 2021
Andrés Jónsson, Góð samskipti. Rafrænn hádegisfyrirlestur þann 31. mars kl. 12:00
By Íris Gunnarsdóttir 17 Mar, 2021
Hádegisfyrirlestur, 17. mars Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair
17 Feb, 2021
Hádegisfyrirlestur 17. feb., kl. 12:00.  Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Marel og Jón ÓIafur Halldórsson, framkvæmdarstjóri Olís.
Júlía Rós Atladóttir
03 Feb, 2021
Júlía Rós Atladóttir, framkvæmdarstjóri Distica. Rafrænn fyrirlestur 3. febrúar kl. 12:00
20 Jan, 2021
Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði. Rafrænn fyrirlestur 20. janúar kl. 12:00
11 Jun, 2020
Golfmót MBA, Alumni 2020

Sækja um aðild


Allir með MBA gráðu frá Háskóla Íslands og nemendur sem stunda námið geta sótt um aðild að félaginu.


Þeir sem eru með viðurkenndar MBA gráður frá erlendum háskólum geta einnig sótt um aðild.

SÆKJA UM AÐILD
Share by: