MBa félagið stendur fyrir rafrænum hádegisfundum að meðalltali einu sinni í mánuði. Gestir fundarins koma víðs vegar að úr atvinnulífinu. Fundurinn er í fyrirlestraformi og í framhaldi umræður þar sem félögum gefst kostur á að spyrja fyrirlesara.
Allir með MBA gráðu frá Háskóla Íslands og nemendur sem stunda námið geta sótt um aðild að félaginu.
Þeir sem eru með viðurkenndar MBA gráður frá erlendum háskólum geta einnig sótt um aðild.