Fyrirlestrar og heimsóknir

MBa félagið stendur fyrir rafrænum hádegisfundum að meðalltali einu sinni í mánuði.  Gestir fundarins koma víðs vegar að úr atvinnulífinu.  Fundurinn er í fyrirlestraformi og í framhaldi umræður þar sem félögum gefst kostur á að spyrja fyrirlesara.

03 Feb, 2022
Sigríður Hulda Jónsdottir, SHJ ráðgjöf Rafrænn hádegisfundur 3. febrúar kl. 12:00
30 Sep, 2021
Heimsókn til SRX og Ormsson
08 Apr, 2021
Aðalfundur MBA félagsins þann 8. apríl. Gestur fundarins er Ólafur Jóhann Ólafsson, rithöfundur
31 Mar, 2021
Andrés Jónsson, Góð samskipti. Rafrænn hádegisfyrirlestur þann 31. mars kl. 12:00
By Íris Gunnarsdóttir 17 Mar, 2021
Hádegisfyrirlestur, 17. mars Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair
17 Feb, 2021
Hádegisfyrirlestur 17. feb., kl. 12:00.  Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Marel og Jón ÓIafur Halldórsson, framkvæmdarstjóri Olís.
Júlía Rós Atladóttir
03 Feb, 2021
Júlía Rós Atladóttir, framkvæmdarstjóri Distica. Rafrænn fyrirlestur 3. febrúar kl. 12:00
20 Jan, 2021
Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði. Rafrænn fyrirlestur 20. janúar kl. 12:00
Share by: