Ársfundur MBA félagsins – Myndir

Ársfundur MBA félagsins – Myndir

Ársfundur MBA félagsins 2017

Ársfundur MBA félagsins var haldinn í Landsvirkjun sl. fimmtudag. Ragna Árnadóttir tók vel á móti fundargestum og veitti þeim innsýn í verkefni Landsvirkjunar og síðan tóku við hefðbundin aðalfundarstörf.

Ný stjórn var kosin og fráfarandi stjórnarmenn kvaddir auk þess sem verkefnin framundan voru rædd.

Við hvetjum alla MBA útskrifaða til að taka þátt í starfinu með okkur.