MBA nemar

Félag viðskiptafræðinga MBA frá Háskóla Íslands er opið öllum sem hafa lokið MBA gráðu og eða eru í náminu.  Í því felst einnig að félagið er opið þeim sem hafa lokið námi erlendis frá.

Allir með MBA gráðu geta sótt um aðild að félaginu til stjórnar.  Þeir sem útskrifast með MBA gráðu frá HÍ eru sjálfkrafa félagar ásamt nemum í MBA námi við HÍ.

Til að sækja um inngöngu er best að senda tölvupóst á [email protected] með upplýsingum um nafn, kennitölu, skóla og útskriftarár.

Árgjaldið er kr. 2500,-