Myndir frá jólagleðinni 2016

Myndir frá jólagleðinni 2016

Jólagleði 2016

Fimmtudaginn 1. desember var jólafögnuður MBA félagsins haldinn í samstarfi við MBA-HÍ á Vox Lounge á Hilton Reykjavík Nordica.

Kristín B. Óðinsdóttir flutti ljúfa tóna og Sóli Hólm kitlaði hláturtaugarnar og var mikið hlegið eins og meðfylgjandi myndir bera með sér.