STJÓRN

Stjórn MBA félagsins sem var kosin á aðalfundi þann 7.maí 2021.

Stjórn MBA alumni félagsins 2021

Vilhjálmur Bergs

Formaður stjórnar

Vilhjálmur er þriggja barna faðir úr Garðabænum og golfari. Hann útskrifaðist sem MBA frá Háskóla Íslands árið 2020. Vilhjálmur er sjálfstætt starfandi lögmaður og ráðgjafi á sviði fasteignafjármögnunar. Vilhjálmur hefur setið í stjórn MBA HÍ Alumni frá árinu 2020.


Kristín Thoroddsen

Meðstjórnandi

Kristín er bæjarfulltrúi  í Hafnarfirði.

Hún er með BA í ferðamálafræði og útskrifaðist frá Háskóla Íslands árið 2019



Íris Gunnarsdóttir

Meðstjórnandi

Íris er framkvæmdastjóri og eigandi fyrirtækis í innflutningi og framleiðslu á heilsuvörum og sótthreinsivörum.

Útskrifaðist með MBA gráðu frá Háskóla Íslands árið 2019.


Rebekka Frímannsdóttir


Gjaldkeri

Rebekka starfar sem sérfræðingur á fjármálasviði Samskipa. Hún er með BS gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst og MBA gráðu frá Háskóla Íslands.

Sigríður Hulda Jónsdóttir


Meðstjórnandi

Sigríður Hulda Jónsdóttir er eigandi fræðslu- og ráðgjafafyrirtækisins SHJ ráðgjöf sem sérhæfir sig í fræðslu, stefnumótunarvinnu og stjórnendaþjálfun fyrir vinnustaði.  Lauk MBA gráðu 2017, áður MA gráðu í náms- og starfsráðgjöf, BA gráðu í uppeldis- og menntunarfæðum auk kennluréttinda allt frá HÍ. Sigríður Hulda var forstöðumaður Stúdentaþjónustu við Háskólann í Reykjavík og er bæjarfulltrúi í Garðabæ og formaður skólanefndar.


Kristján Ó. Davíðsson


Meðstjórnandi

 Kristján er fjölskyldufaðir úr Hafnarfirði og Karatekall. Kristján útskrifaðist með MBA gráðu frá Háskóla Íslands árið 2022. Hann er einnig með BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands


Jóhannes Ólafur Jóhannesson

Meðstjórnandi

Jóhannes starfar sem forstöðumaður upplýsingatæknimála hjá Valitor og er með MBA gráðu frá Háskóla Íslands.

Tómas IngiTorfason

Meðstjórnandi

Tómas er framkvæmdastjóri KFUM og KFUK á Íslandi. Hann útskrifaðist með MBA gráðu frá Háskóla Íslands árið 2019.

Jóhann Örn Benediktsson

Meðstjórnandi

Jóhann starfar sem framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá pítsakeðjunni Pizzan ehf og er einnig sjálfstætt starfandi rekstrarráðgjafi. Útskrifaðist með MBA gráðu frá Háskóla Íslands árið 2018.

Share by: